Stefán Björnsson

ID: 19547
Date of birth : 1876
Place of birth : S. Múlasýsla
Date of death : 1942

Stefán Björnsson fæddist í S. Múlasýslu 14. desember, 1876. Dáinn á Íslandi 3. september, 1942.

Maki: Helga Þórdís Jónsdóttir f. 12. júní, 1874 í Dalasýslu. Dáin á Íslandi 8. febrúar, 1957.

Börn: 1. Jón f. 18. apríl, 1907 2. Björn Ingi f. 10. nóvember, 1908.

Stefán flutti vestur til Winnipeg árið 1904 og varð ritstjóri Lögbergs ári síðar.  Ekki er ljóst hvaða ár Helga flutti þangað eða hvenær hún kynntist Stefáni. Hann var ritstjóri til ársins 1915 en svo flutti fjölskyldan til Íslands og varð Stefán sóknarprestur á Hólmum í Reyðarfirði.

Icelandic heritage :