Margrét Árnadóttir

ID: 19609
Date of birth : 1868
Place of birth : Snæfellsnessýsla
Date of death : 1963

Margrét Árnadóttir með Guðrúnu Elísabetu Mynd ACU

Margrét Árnadóttir fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1868. Dáin á Betel í Gimli árið 1963.

Maki: Marteinn Jónsson f. 16. nóvember, 1849 í Dalasýslu, d. 13. janúar, 1921 í Nýja Íslandi.

Börn: Margrét átti Guðrúnu Elísabetu Jónsdóttur 10. mars, 1905.

Margrét flutti til Winnipeg sumarið 1905 með dóttur sína og réði Marteinn hana til sín sem ráðskonu. Hann nam land í Framnesbyggð árið 1906. Þau áttu saman einn son, Carl.