ID: 5975
Date of birth : 1854
Place of birth : Skagafjarðarsýsla

Guðmundur Bjarni Jónsson og Valgerður Jónatansdóttir Mynd SÍND
Guðmundur Bjarni Jónsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1854.
Maki: 25. október, 1877 Valgerður Jónatanssdóttir f. 1853 í Skagafjarðarsýslu.
Börn: 1. Jón f. 1879 2. Hólmfríður f. 1885 3. Hannes Sigurður 4. Jóhannes Ágúst, d. 15. maí, 1924.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og þaðan suður til Mountain í N. Dakota. Guðmundur nam land ári seinna í Hallsonbyggð en árið 1896 keypti hann jörð suðar af Walhalla í N. Dakota og bjó þar. Með þeim vestur fóru Hólmfríður Kristjánsdóttir, móðir Guðmundar og Elín Sveinsdóttir, móðir Valgerðar.
