Bjarni Jónsson

ID: 6100
Date of birth : 1863
Place of birth : Eyjafjarðarsýsla
Date of death : 1957

Bjarni Jónsson fæddist árið 1863 í Eyjafjarðarsýslu. Dáinn í Lundarbyggð 11. febrúar, 1957.

Maki: 1887 Nikolína Sveinbjörg Nissdóttir (Petersen) f. í Húnavatnssýslu árið 1859, d. 1913.

Börn: 1. Júlíus Hanson 2. Helga Soffía 3. Niss Rosmann 4. Jón.

Bjarni fór vestur með föður sínum, Jóni Bjarnasyni og konu hans, Helgu Þorláksdóttur árið 1883. Þau settust að í N. Dakota. Þangað fór Nikolína með sínum foreldrum, Niss Petersen og Soffíu Þorleifsdóttur. Bjarni og Nikolína fluttu í Lundarbyggð árið 1898.