ID: 6276
Single parent
Date of birth : 1844
Place of birth : Húnavatnssýsla
Date of death : 1888

Halldóra Þórðardóttir
Halldóra Þórðardóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1844. Dáin í Winnipeg í Manitoba í júní, árið 1888.
Maki: Guðmundur Guðmundsson f. 1831, dáinn á Íslandi eftir 1870.
Börn: 1. Þórður f. 1864 2. Valgerður f. 1866 3. Rannveig Hannína f. 1873 4. Anna Sigríður f. 1875 5. Guðmundur f. 1876 6. Sigríður Stefanía f. 1880.
Halldóra fór vestur til Winnipeg í Manitoba með Önnu Sigríði, Guðmund og Sigríði árið 1887. Rannveig fór vestur árið 1900, óvíst með Þórð og Valgerði.
