ID: 6425
Date of birth : 1831
Place of birth : Húnavatnssýsla
Date of death : 1909
Davíð Jónsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1831. Dáinn í Mikley 19. maí, 1909.
Maki: Hólmfríður Bjarnadóttir.
Börn: 1. Bjarni f. 23. júní, 1862 2. Guðmundur f. 24. október, 1866.
Davíð fór vestur til Nýja Íslands með Guðmundi syni sínum og fjölskyldu hans. Þeir bjuggu í Mikley saman þar til Davíð lést.
