Guðmundur Bjarnason

ID: 6599
Date of birth : 1860
Place of birth : Skagafjarðarsýsla

Guðmundur Bjarnason fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1860.

Maki: 1909 Ingibjörg Jónasdóttir f. 1863 í Skagafjarðarsýslu.

Börn: 1. Jóhanna f. í Nýja Íslandi.

Guðmundur fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1890 og settist að í Nýja Íslandi. Ingibjörg fór þangað 1883 með sínum foreldrum og systkinum.