Ragnheiður Johnson fæddist í Garðar í N. Dakota 22. maí, 1885. Dáin í Vancouver 4. júní, 1929. Christopherson vestra. Hún var dóttir Sigmundar Jónssonar og Soffíu Björnsdóttur. Maki: Halldór Briem Christopherson frá Grund í Argylebyggð. Hann var sonur Sigurðar Kristóferssonar og Caroline Taylor. Börn: 1. William James Christopherson f. 24. janúar, 1926.
