John Rodman Einarsson fæddist 13. september, 1921 í Kaliforníu. Maki: Lois Thompson. Barnlaus. John Rodman var sonur Dr. Sturla Einarssonar og Anna Rodman Kidder. Hann stundaði nám í University of California og lauk þar BA prófi 1946. Lærði verkfræði og vann við það.
Guðný Jónsdóttir
Guðný Jónsdóttir fæddist 29. júní, 1887 í N. Múlasýslu, d. árið 1977. Maki: 17. apríl, 1917 Bjarni Eyjólfsson f. 23. október, 1883 í Árnessýslu, d. 27. maí, 1947 í Ninette í Manitoba. Börn: 1. Thelma Olive f. 29. janúar, 1918 2. Raymond f. 23. maí, 1919 3. Hilmar Clifford f. 8. mars, 1921 4. Mary Lucas f. 9. september, 1930. …
Magnús Eyjólfsson
Jón Þ Eyjólfsson
Jón Þorsteinn Gunnsteinsson fæddist í Riverton 21. febrúar, 1891. Eyjólfsson vestra. Maki: 22. nóvember, 1919 Guðrún Magnúsdóttir f. 23. október, 1898 í A. Skaftafellssýslu. Börn: 1. Jóhannes Vilberg f. 23. febrúar, 1921 2. Evelyn Guðfinna f. 1923 3. Jórunn Iris f. 26. febrúar, 1926 4. Jón Lárus f. 11. apríl, 1927 5. Wilfred Percy f. 8. júní, 1929 6. Steinn …
Sesselja Eyjólfsson
Sesselja Gunnsteinsdóttir fæddist í Nýja Íslandi 12. apríl, 1893. Eyjólfsson vestra fyrir hjónaband. Maki: 1) Árni Hjartarson fæddist 18. október, 1893 í Gullbringusýslu. 2) James Nairn í Winnipeg. Börn: Með Árna 1. Cecil Wilbert f. 18. nóvember, 1915, d. 5. nóvember, 1961 2. Doris Valgerður f. 17. janúar, 1917 3. Eyjólfur f. 30. júní, 1918. Sesselja var dóttir Gunnsteins Eyjólfssonar …
Friðrik A Eyjólfsson
Árni Axel Gunnsteinsson fæddist í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi 9. ágúst, 1894. Eyjólfsson vestra. Ókvæntur og barnlaus. Hann var sonur Gunnsteins Eyjólfssonar og Guðfinnu Eiríksdóttur í Unalandi í Fljótsbyggð. Hann vann fyrst við landmælingar í Kanada en árið 1920 tók hann við búskapnum í Unalandi. Meðfram honum stundaði hann fiskveiðar í Winnipegvatni einkum á veturna. Þá stundaði hann líka skógarhögg …
Vilborg K Eyjólfsson
Vilborg Kristjana Gunnsteinsdóttir fæddist í Nýja Íslandi 30. apríl, 1899. Eyjólfsson vestra. Ógift og barnlaus. Vilborg var dóttir Gunnsteins Eyjólfssonar og Guðfinnu Eiríksdóttur í Unalandi í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi. Hén gekk menntaveginn, lauk B. A. prófi frá University of Manitoba í Winnipeg og kennaraprófi þar í borg árið 1923. Þá tók kennarastarfið við og kenndi hún í Hnausabyggð og …
