Aðalsteinn Friðriksson fæddist 22. ágúst, 1923 í Winnipeg. Kristjánsson Vestra. Maki: 6. ágúst, 1949 Carol Joy Pálmason f. 29. desember, 1925. Börn: 1. Friðrik John f. 3. apríl, 1951 2. Carol Diane f. 25. nóvember, 1953 3. Freda Janice f. 6. mars, 1957 4. Mark Hannes f. 1959. Aðalsteinn var sonur Friðriks Kristjánssonar og Hólmfríðar Jósefsdóttur í Winnipeg. Þar ólst …
Ólafur N Kárdal
Ólafur Norðfjörð Jónsson fæddist á Blönduósi í Húnavatnssýslu 25. ágúst, 1910. Kárdal vestra. Maki: 5. maí, 1940 Sylvía Guðnadóttir f. 1. ágúst, 1910. Börn: 1. Sylvia May f. 1. maí, 1941. Ólafur var sonur Jóns Konráðssonar og Guðfinnu Þorsteinsdóttur frá Kárdalstungu í Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Hann flutti með þeim vestur til Nýja Íslands árið 1923. Þar gekk Ólafur í miðskóla …
Ólína A Jónsdóttir
Ólína Aðalheiður Jónsdóttir fæddist í Eyjafjarðarsýslu 3. maí, 1898. Maki: 1920 Jón Jónsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 28. ágúst, 1885. Börn: 1. Sigmar Eyford 2. Guðrún Valdína 3. Sigríður Guðbjörg 4. Karl Friðrik 5. Ásgerður Lára. Ólína flutti vestur með móður sinni, Guðrúnu Ísleifsdóttur og bróður sinum Friðriki árið 1902. Jón fór vestur 1914 og settist að í …
Stefán G Þorsteinsson
Stefán Guðmundur Þorsteinsson fæddist í N. Þingeyjarsýslu árið 1874. Dáinn í Manitoba 1. mars, 1921. Johnson vestra. Maki: 23. nóvember, 1914 Sigrún Vilfríður Þorsteinsdóttir f. í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi 16. júní, 1891. Börn: Með Stefáni 1. Lilja f. 23. júlí, 1915 2. Vilbert f. 23. júlí, 1915, tvíburi 3. Þorsteinn f. 29. mars, 1917 4. Guðrún f. 14. júlí, …
Pálína G Þórðardóttir
Pálína Guðrún Þórðardóttir fæddist í Árnesbyggð í Nýja Íslandi 10. júlí, 1914. Pálsson vestra. Maki: 14. apríl, 1943 Þorsteinn Guðni Stefánsson f. 29. mars, 1917 í Cypress River í Manitoba. Johnson vestra. Pálína var dóttir Þórðar Pálssonar og seinni konu hans, Halldóru Högnadóttur, landnema í Árnesbyggð. Þorsteinn var sonur Stefáns Guðmundar Þorsteinssonar og Sigrúnar Vilfríðar Þorsteinsdóttur landnema í Argylebyggð í …
Paul S Johnson
Paul Sveinbjörn Johnson fæddist í Grand Forks í N. Dakota 20. nóvember, 1921. Maki: 1953 Margaret Glenn. Börn: 1. Kathleen Esther f. 25. september, 1955 2. Knut Sveinbjörn f. 21. september, 1957. Foreldrar Paul voru Sveinbjörn Jónsson (Johnson) og Esther Henriette Slette f. í Minnesota árið 1894. Paul gekk menntaveginn, lauk A.B. prófi í Galesburgh í Illinois árið 1943 og …
Páll Jónsson
Páll Jónsson fæddist í Strandasýslu 11. október, 1897. Johnson vestra. Maki: 25. apríl, 1931 Guðrún Jóhannsdóttir f. 18. júlí, 1895, d. 1984. Börn: 1. Jóhann Páll Oswald f. 25. jnúar, 1932 2. Marlene Ólöf Guðrún f. 11. september, 1934. Páll dvaldi á Íslandi til ársins 1927, lauk prófi frá Verslunarskóla Íslands 1919 og gerðist kaupmaður í Reykjavík. Flutti til Winnipeg …
John Einarson
John Einarsson fæddist í Winnipeg 14. október 1952. Maki: Harriett Einarson f. 11. febrúar, 1953. Börn: 1. Matthew f. 12. september, 1979 2. Linsey f. 19. janúar, 1982. John var sonur John Alan Einarson og Helen Doreen Stefanson í Winnipeg. Hann eignaðist fyrsta gítarinn sinn stuttu eftir að hafa horft á The Beatles í sjónvarpsþætti Ed Sullivan árið 1964. Hann …
Margrét Ögmundsdóttir
Margrét Ögmundsdóttir fæddist í Reykjavík 29. október, 1890. Maki: 25. október, 1917 Jón Ragnar Gíslason fæddist í S. Múlasýslu 9. febrúar, 1884. Johnson vestra. Börn: 1. Guðlaug f. 11. september, 1918 2. Sólrún f. 7. nóvember, 1919 3. Ágúst Sigurður f. 17. janúar, 1921. Margrét var dóttir Ögmundar Hanssonar frá Hamarsheiði í Árnessýslu og konu hans, Sigríðar Erlendsdóttur. Upplýsingar um …
Lillian F Johnson
Lillian Furney fæddist 22. september, 1912 í Nýja Íslandi. Lillian F Johnson seinna. Maki: 26. september, 1938 Albert Valtýr Albertsson f. í Winnipeg 2. mars, 1907. Albert A Johnson vestra. Börn: 1. Marilyn Gail f. 2. febrúar, 1940 2. Shara Elizabeth f. 28. ágúst, 1944 3. Kenneth Albert f. 2. febrúar, 1947. Lillian var dóttir Arthur Furney og Ingibjargar Eyjólfsdóttur. …