Katrín Guðjónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 15. ágúst, 1887. Katrín fór vestur til Manitoba í Kanada árið 1902. Faðir hennar, Guðjón Ingimundarson flutti vestur þangað árið 1892. Sigurður, bróðir hans fór vestur 1902 og má gera ráð fyrir að hann og Katrín hafi verið samferða.
Árni Sigurðsson
Árni Sigurðsson fæddist 24. nóvember, 1871. Dáinn 7. janúar, 1961. Maki: 2. nóvember, 1900 Guðrún Bergsteinsdóttir f. 17.febrúar, 1875. Dáin 22.maí, 1942. Börn: 1. Margrét Árnadóttir f. 30. maí, 1901, d. 8. maí, 1930. Fluttu vestur frá Vestmannaeyjum árið 1904 og fóru til Manitoba í Kanada. Bjuggu í Selkirk.
Guðrún Bergsteinsdóttir
Margrét Árnadóttir
Auðbjörg Árnadóttir
Jón Guðmundsson
Jón Guðmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 31. júlí, 1918. Dáinn 1918 í Selkirk, í Manitoba. Maki: 31. október, 1874 Veigalín Eiríksdóttir f. í Vestmannaeyjum 28. nóvember, 1843, d. 23. júní, 1884. Börn: 1. Jónína Veigalín f. 11. september, 1873, d. 7. október, 1951 í Osland byggð 2. Jóhanna Sigríður f. 15. september, 1876, d. 16. apríl, 1916 3. Anna Steinunn f. …
Guðmundur Guðmundsson
Jón Filippusson
Jón Filippusson fæddist í Rangárvallasýslu 16. september, 1845. Dáinn 23. júlí, 1956 í Vancouver. Maki: 1) Jóhanna Sigríður Jónsdóttir f. 15. september, 1876, dáin 16, apríl, 1916 í Prince Rubert í Kanada. 2) 14. febrúar, 1919 Snjófríður Jónsdóttir f. í N.Múlasýslu 23. desember, 1874. Freda vestra. Börn: 1. Ólafur Vídalín f. 26. október, 1899, d. 17. nóvember, 1974 í Vancouver …
Ólafur V Jónsson
Gísli J Einarsson
Gísli Jóhann Einarsson was born in the Westmann Islands (Vestmannaeyjar) on February 17, 1886. He died on July 1, 1898 in Spanish Fork, Utah. Unmarried and childless. He emigrated west to Utah with his mother, Steinþora Lárusdóttir, in 1892, while his father, Einar Bjarnason, had emigrated a year earlier. They lived in Spanish Fork.
