Þórður Zoega
Þórður Zoega fæddist í Reykjavík árið 1855. Maki: Guðlaug Egilsdóttir f. í Gullbringusýslu árið 1849 Börn: 1. Björg Maitland f. 1885 2. Egill f. 1888. Þórður og Guðlaug fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1897. Þau bjuggu um tíma í Brandon en fluttu þaðan árið 1911 í Moose Horn Bay og bjuggu þar alla tíð. Síðustu ár sín bjó …
