Bjarni Dagsson
Bjarni Dagsson fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1839. Maki: Þórný Hannesdóttir f. 1852 í Hnappadalssýslu. Börn: 1. Sigurlín f. 1879 2. Kristín f. 1884. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888.
Þórný Hannesdóttir
Ólöf Magnúsdóttir
Sigurbjörn Halldórsson
Eygerður Ó Pálsdóttir
Lára Scheving
Lára Elín Lárusdóttir fæddist í Árnessýslu 8. mars, 1870. Scheving vestra. Maki: 15. október, 1901 Ásmundur Magnússon f. 7. október, 1877 í Hvalfirði. Freemann vestra. Þau skildu. Börn: 1. Lárus f. 22. mars, 1907 í Winnipeg. Lára og móðir hennar, ekkjan Elín Ögmundsdóttir, fluttu vestur til Manitoba árið 1887 og settust að í Winnipeg. Lára vann heimilisstörf hjá nokkrum íslenskum …
