Ásmundur Magnússon
Ásmundur Magnússon fæddist 7. október, 1877 í Borgarfjarðarsýslu. Maki: 1) 15. október, 1901 Lára Elín Scheving f. í Árnessýslu 8. mars, 1870, þau skildu. 2) Gíslína Sigurðardóttir f. 12. maí, 1889, d. 26. júní, 1973. Börn: Með Láru 1. Lárus Scheving f. í Winnipeg 22. mars, 1907. Með Gíslínu 1. Adolf 2. Ólafur 3. Sigurður 4. Grettir 5. Ása Gíslína …
Gunnar Magnússon
Guðrún Þorkelsdóttir
Ásmundur Þorsteinsson
Ásmundur Þorsteinsson fæddist á Seltjarnarnesi í Gullbringusýslu 25. nóvember, 1854. Maki: Ragnheiður Tómasdóttir f. 22. september, 1863. Ásmundur fór vestur til Winnipeg í Manitoba ásamt móður sinni og þremur systkinum árið 1886. Fór þaðan vestur í Þingvallabyggð í Saskatchewan og þar kvæntist hann Ragnheiði. Þau hjón bjuggu á nokkrum stöðum við Manitobavatn, m.a. á Bird Island, eyju tutt frá Narrows …
Guðrún Þorsteinsdóttir
Guðmundur Þorsteinsson
Guðmundur Þorsteinsson fæddist á Seltjarnarnesi í Gullbringusýslu árið 1866. Maki: Ingibjörg Jónsdóttir f. 1878 í N. Múlasýslu. Guðmundur fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 með móður sinni, ekkjunni Guðný Vigfúsdóttur og systkinum. Ingibjörg flutti vestur þangað með sinni móður, Kristínu Björnsdóttur árið 1894. Guðmundur og Ingibjörg fluttu á Big Point um aldamótin og bjuggu þar til ársins 1906. …
Ólafur Ólafsson
Ólafur Ólafsson fæddist 18. október, 1841 í Kjósarsýslu. Dáinn í Reykjavík 9. ágúst, 1931. Maki: 1) Guðlaug Guðmundsdóttir d. 1887. 2) Sigríður Hjaltadóttir f. 1857 í Strandasýslu ekkja eftir Jón Guðmundsson. Börn: 1. Guðrún f. 1863 2. Guðríður f. 1868 3. Stefán f. 1872 4. Einar f. 1875 5. Guðríður f. 1877. Misstu átta börn. Ólafur fór vestur til Winnipeg …
