Magnús Davíðsson
Magnús Davíðsson fæddist í Mýrasýslu árið 1854. Ókvæntur og barnlaus. Flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1901 með Pétri Péturssyni og fjölskyldu hans. Bjó hjá þeim í Lundarbyggð alla tíð.
Sigurður Pálsson
Kristbjörg Bergþórsdóttir
Soffía Þorsteinsdóttir
Guðrún Þorvaldsdóttir
Helga Sveinsdóttir
Kristín Þórðardóttir
Pétur Pétursson
Pétur Pétursson fæddist 2. apríl, 1853 í Mýrasýslu. Dáinn í Manitoba 5. júní, 1931. Maki: 1887 Jóhanna Margrét Þórðardóttir f. 6. júlí, 1869, d. 7. ágúst, 1951. Börn: 1. Kristín Bergþóra f. 1888, d. 1976 2. Ingibjörg Jónína f. 1891, d. 1960 3. Sigríður f. 1893, d. 1947 4. Björg f. 1895 5. Jenný f. 1897 6. Rósa f. 1899 …
