Magnús Eiríksson fæddist 7. febrúar, 1860 í Vestmannaeyjum. Dáinn 15. apríl, 1917. Ókvæntur og barnlaus. Fór vestur um haf 1898 og fór víða í Vesturheimi. Segja sagnir að tvisvar hafi hann farið til Klondyke en bar víst lítið úr býtum.
Guðlaug Bjarnadóttir
Guðlaug Bjarnadóttir fæddist 9. febrúar, 1882 í V. Skaftafellssýslu. Dáin 14. janúar, 1977. Hún fór vestur um haf til Kanada frá Vestmannaeyjum árið 1904 og bjó í Red Deer í Alberta.
Jón Kristjánsson
Guðrún Tómasdóttir
Guðmundur Ólafsson
Bjarni Bjarnason
Guðrún Guðmundsdóttir
Guðrún Guðmundsdóttir was born on October 24, 1862 in the Westmann Islands (Vestmannaeyjar). Spouse: 1) Guðmundur Ísleifsson b. 1861, d. in Iceland after 1901 2) Pétur Jónsson b. 1871. She lost her husband after 1901 and came to the West in 1905, a widow with her daughter, Margrét Ísleif Guðmundsdóttir, b. May 18, 1894 in the Westmann Islands. Accompanying them …
Kristmundur Árnason
Kristmundur Árnason fæddist í Vestmannaeyjum 2. júní, 1863. Ókvæntur og barnlaus. Kristján fór vestur til Chicago árið 1887. Bjó þar eitthvað en þaðan lá leiðin til Los Angeles og loks til Selkirk í Manitoba. Bjó ýmist í Manitoba eða Kaliforniu en þaðan sneri hann heim til Íslands en dó á leiðinni í lok fyrri heimstyrjaldar.
Guðrún Bjarnadóttir
Guðrún Bjarnadóttir fæddist í Vestmannaeyjum 27. júlí, 1869. Fór þaðan vestur til Spanish Fork í Utah árið 1888.
Eiríkur Jónsson
Eiríkur Jónsson fæddist í Vestmannaeyjum 20. júní, 1882. Dáinn ó Selkirk í Manitoba 15. júní, 1969. Fór vestur til Selkirk í Manitoba árið 1903.
