Pétur Þiðriksson
Þorbjörn Þiðriksson
Pétur Einarsson
Pétur Einarsson fæddist í Reykjavík í Gullbringusýslu 7. maí, 1832. Dáinn í Reykjavík 16. apríl, 1926. Maki: 1) 1858 Helga Eyjólfsdóttir d. ung 2) 1861 Halla Magnúsdóttir f. 1833 í Árnessýslu. Dáin í Manitoba 19. október, 1903. Börn: 1. Guðrún f. 1865 2. Magnía f. 1870, d. 20. janúar, 1898 3. Vilhjálmur f. 1873 4. Magnús f. 1874 5. Guðrún …
Halla Magnúsdóttir
Magnía Pétursdóttir
Vilhjálmur Pétursson
Vilhjálmur Pétursson fæddist 29. maí, 1872 í Árnessýslu. Maki: 14. september, 1906 Helga Benediktsdóttir f. 13. ágúst, 1886 í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Pétur 2. Theodór 3. Jónas Franklín 4. William 5. Ralph 6. Halla 7. Margrét Vilhjálmur fór vestur með foreldrum sínum og systkinum til Winnipeg í Manitoba árið 1888. Flutti með þeim sama ár í Þingvallabyggð í Saskatchewa, norður …
Magnús Pétursson
Magnús Pétursson fæddist 29. júlí, 1873 í Árnessýslu. Maki: 1910 Ingibjörg Ólafsdóttir fædd í Pembina í N. Dakota 23. maí, 1885. Börn: 1. Magnús Douglas 2. Guðrún Lorna 3. Ruth Magnús flutti með foreldrum sínum og systkinum vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888. Þaðan fóru þau í Þingvallabyggð í Saskatchewan og 1894 norður í Sandy Bay við vestanvert Manitobavatn. …
