Clara G Ólafsson
Clara Guðlaug fæddist í Manitoba 10. október, 1908. Tók föðurnafn stjúpföður síns. Ógift og barnlaus. Stjúpfaðir Clöru var Kristján Sveinsson en móðir hennar var Ólína Friðrika Tryggvadóttir, landnámsmanns Ólafssonar í Manitoba. Hún gekk í grunnskóla í Glenboro, flutti 1943 til Winnipeg þar sem hún bjó eftir það.
Kristín Jóhannesdóttir
Kristín Jóhannesdóttir fæddist í Dalasýslu 7. janúar, 1957. Dáin eftir 1934. Maki: 19. maí, 1885 Sveinn Sveinsson f. í N. Þingeyjarsýslu 12. mars, 1856, d. 3. apríl, 1916. Börn: 1. Jóhannes 2. Sveinn 3. Ingiberg 4. Kristján d. 19. mars, 1958. Kristín flutti vestur árið 1882 og settist að í Manitoba. Hún og Sveinn bjuggu fyrst í Grunnavatnsbyggð en eftir …
