Ingibjörg María Guðmundsdóttir was born in Gullbringusýsla on October 10, 1838. Unmarried and childless. Ingibjörg emigrated west to Spanish Fork, Utah in 1887.
Mary S Leifson
Dorothy G Leifson
Leo Leifson
Þorlákur Pétursson
Þorlákur Pétursson fæddist í Reykjavík 27. nóvember, 1879. Dáinn í Spanish Fork 7. janúar, 1953. Ókvæntur og barnlaus. Hann fór vestur til Utah með móður sinni, Hólmfríði Þorláksdóttur árið 1881. Hann var skírður í Mormónasöfnuði árið 1887 og bjó alla tíð í Spanish Fork.
