Aðalsteinn Kristjánsson

Vesturfarar

Aðalsteinn fékkst nokkuð við ritstörf, bæði bundið mál og ritgerðir. Árið 1917 kom út í Winnipeg Austur í blámóðu fjalla, tíu árum seinna sá Svipleiftur samtíðarmanna dagsins ljós í Winnipeg og á árunum 1930-1935 komu út í Winnipeg á ensku In the Starlight.