Anna Þ Eggertsdóttir

Vesturfarar

Anna Þórdís bjó í Winnipeg og skrifaði og orti. Rithöfundarnafn hennar var Gerður. Árið 1930 kom út bókin Hagyrðingur, ljóð eftir hana og látinn mann hennar Jón Erlendsson Eldon.