Guðrún Helga Finnsdóttir

Vesturfarar

Stutt yfirlit yfir ritstörf Guðrúnar má finna í VÍÆ I bls.212: ,,Guðrún ólst upp á Geirólfsstöðum. Var í Kvennaskólanum á Akureyri 1900-1902. Hún bjó lengst af með manni sínum að 906 Banning St., Winnipeg. Eftir hana eru smásagnasöfnin Hillingalönd, 1938, og Dagshríðarspor; Tólf sögur, 1946; Ferðalok, fyrirlestrar, ræður, æviminningar, erfiljóð, 1950. Sögur og greinar víðs vegar í blöðum og tímaritum.”