Big Point – Manitoba

Vesturfarar

IN MEMORY OF THE ICELANDIC SETTLEMENT OF THE BIG POINT DISTRICT FROM 1894 UNTIL AFTER THE TURN OF THE CENTURY í MINNINGU UM ÍSLENSKT LANDNÁM Í BIG POINT HÉRAÐI FRÁ 1894 FRAM YFIR ALDAMÓT

 

ÍSLENSKT LANDNÁM HÓFST Í ÞESSU HÉRAÐI ÁRIÐ 1894 ÞEGAR FJÓRAR FJÖLSKYLDUR FRÁ CHURCHBRIDGE Í SASKATSHEWAN NÁMU LAND VIÐ MANITOBAVATN. MIKLIR ÞURRKAR OG LÉLEGT DRYKKJARVATN NEYDDI ÞÆR TIL AÐ LEITA ANNAÐ. FLEIRI ÍSLENSKAR FJÖLSKYLDUR FYLGDU Í KJÖLFARIÐ OG FUNDU GRÖSUGT SLÉTTLENDI OG TÆKIFÆRI TIL FISKVEIÐA, KRINGUMSTÆÐUR SEM MINNTU Á ÍSLAND. SKÓLABYGGING ÚR BJÁLKUM VAR REIST ÁRIÐ 1898 OG SAMKOMUHÚS 1903. ÍSLENSKT BÓKASAFN VARÐ AÐ VERULEIKA ÁRIÐ 1898 OG 1.JÚLI ÞAÐ ÁR VAR FYRSTA SUMARHÁTÍÐIN HALDIN Í BYGGÐINNI. Á FRUMBÝLINGSÁRUNUM VAR MEST FERÐAST MILLI STAÐA Á BÁTUM Á VATNINU EN ÁRIÐ 1908 VAR LÖGÐ JÁRNBRAUT Í LANGRUTH OG ÞAR REIS ÞÁ VERSLUNARSTAÐUR. ÞEGAR FJÖLMENNAST VAR BJUGGU 40 FJÖLSKYLDUR Í BYGGÐINNI SEM UNNU HÖRÐUM HÖNDUM AÐ UPPBYGGINGU Á NOKKUÐ GRÝTTU LANDI. UPP ÚR 1920 FÓR ÍBÚUM FÆKKANDI, LITTLAR BÚJARÐIR HURFU EN Í STAÐINN KOMU NÚTÍMALEG NAUTABÚ. AFKOMENDUR FRUMBYGGJA BÚA ENN Í BYGGÐINNI.