ID: 6157
Date of birth : 1862
Place of birth : Eyjafjarðarsýsla
Date of death : 1934

Ágúst Jónsson. Margrét Árnadóttir og fimm barna þeirra. Mynd WtW
Ágúst Jónsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu 2. ágúst, 1862. Dáinn í Lundarbyggð 1934. Johnson vestra.
Maki: Margrét Árnadóttir f. 1856 í Húnavatnssýslu, d. 1938 í Lundarbyggð.
Börn: 1. Valgerður f. 1883 2. Anna Soffía f. 1884 3. Jón Árni f. 1885 4. Bjarni f. 1886 dó ungabarn 5. Þorbjörg 6. Matthías Ásvaldur 7. Friðrik Valdimar 8. Lárus Þórarinn f. 12. júlí, 1895 í Hallson í N. Dakota 9. Alexander Archibald 10. Hólmfríður.
Þau fluttu vestur til Winnipeg árið 1887 og þaðan áfram til Hallson í N. Dakota. Tíu árum seinna fluttu þau í Lundarbyggð og bjuggu þar.
