ID: 18527
Born west
Date of birth : 1932

Aldís Guðrún Gíslason Mynd VÍÆ III
Aldís Guðrún Gíslason fæddist í Leslie í Saskatchewan 8. ágúst, 1932. Ásgeirsdóttir fyrir hjónaband, Berg gift kona.
Maki: 18. júní, 1955 Donald G Berg, norskrar ættar frá Climax í Saskatchewan.
Börn: 1. Bradley Donald f. 7. ágúst, 1960 2. Brett Oscar f. 14. október, 1961 3. Denice Aldís f. 19. september, 1964.
Aldís var dóttir Óskars Ásgeirs Gíslasonar og Steinunnar B Nordal landnema nærri Leslie í Saskatchewan. Hún lærði hjúkrun í Union Hospital í Moose Jaw í fylkinu. Hún vann í sjúkrahúsi í Calgary í Alberta og Climax þar sem hún kynntist manni sínum.
