Alice L Eyjólfsson

ID: 20594
Born west
Date of birth : 1916

Alice Lára Eyjólfsson fæddist 12. júní, 1916 í Riverton.

Ógift og barnlaus.

Alice var dóttir Magnúsar Eiríks V Eyjólfsson og Láru Jóhannesdóttur.  Hún lærði bókhald og árin 1942-1955 vann hún við það hjá Riverton-Co-Operative Store. Þá flutti hún til Gimli og vann þar hjá pósthúsi flugstöðvarinnar. Seinna vann hún skrifstofustörf hjá Department of National Defence, í Gimli Air Force Station.