Andrés Guðbjartsson

ID: 4513
Date of birth : 1897
Place of birth : Barðastrandarsýsla
Date of death : 1976

Andrés Guðbjartsson fæddist 20. október, 1897 í Barðastrandarsýslu. Dáinn í Nýja Íslandi, 23. nóvember, 1976.

Maki: 18. september, 1919 Elísabet Elísardóttir f. 29. október, 1897 í Barðastrandarsýslu.

Börn: 1. Guðný (Gwen) Mikalína 2. Valgerður 3. Bergþóra Fanney 4. Þórunn 5. Hörður Sigurvin 6. Jónína Sigríður 7. Hulda María Lillian 8. Andrés Baldur.

Andrés fór vestur til Winnipeg í Manitoba með móður sinni, Sigríði Össurardóttur og systkinum árið 1911. Þau settust öll að í borginni en Andrés, 14 ára fór til Nýja Íslands. Hann sneri aftur til Íslands árið 1916 og var þar til ársins 1921 en þá fór hann aftur vestur og nam land suður af Riverton og kallaði Reykhóla. Bjó þar alla tíð.