ID: 7845
Date of birth : 1877
Place of birth : Skagafjarðarsýsla
Baldvin Kristinsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1877. Hafstein vestra.
Hann flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 með móður sinni, Gunnvöru Baldvinsdóttur og eiginmanns hennar, Pétri Jóhannssyni. Þau bjuggu í N. Dakota til ársins 1896 en fluttu þá í Lundarbyggð í Manitoba. Þar nam Baldvin land og bjó á því einhvern tíma en flutti seinna vrstur að Kyrrahafi.
