ID: 14834
Date of birth : 1868
Place of birth : S. Múlasýsla
Date of death : 1907
Björn Samúelsson fæddist í S.Múlasýslu árið 1868. Dáinn í Nýja Íslandi 15. mars 1907.
Maki: Guðfinna Bjarnadóttir f. 26. apríl, 1866, d. 14. apríl, 1952 á Betel í Gimli.
Börn: 1. Bjarni Heiðmar f. 11. júlí, 1901 2. Samúel Þórarinn f. 20. október, 1902.
Þau fluttu vestur til Manitoba árið 1903 og voru fyrst í Argylebyggð nærri Baldur en fóru þaðan í Hnausabyggð í Nýja Íslandi. Seinna fluttu þau í Fljótsbyggð og þar lést Björn úr matareitrun.
