ID: 14006
Date of birth : 1871
Place of birth : N. Múlasýsla
Date of death : 1962
Björn Stefánsson fæddist 29. október, 1871 í N. Múlasýslu. Dáinn í Roseau í Minnesota 28. ágúst, 1962.
Maki: Olga Nielsen f. 31. janúar, 1888 í Ísafjarðarsýslu.
Börn: 1. Stefán 2. Guðrún 3. Anna Katrín 4. Jónas.
Björn flutti vestur árið 1891 og kom fyrst til Winnipeg en settist svo að í Hallson í N. Dakota. Seinna flutti hann norður í Brandon og þaðan til Selkirk áður en hann settist að í Pineybyggð þar sem hann bjó eftir það. Olga var fárra mánuða þegar móðir hennar, Guðrún Halldórsdóttir og seinni maður hennar, Magnús Davíðsson fluttu vestur árið 1888. Faðir Olgu var Sophus Jörgen Nielsen, verslunarþjónn á Ísafirði. Magnús og Guðrún bjuggu fyrst í Brandon.
