ID: 6714
Date of birth : 1853
Place of birth : Skagafjarðarsýsla
Björn Þorbergsson fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1853.
Maki: Helga Þorleifsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1862.
Börn: 1. Sigríður f. 1889 2. Þorleifur f. 1890.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1891 og þaðan áfram nokkru seinna í Lögbergsbyggð í Saskatchewan.
