ID: 20122
Born west
Date of birth : 1909
Brynjólfur Halldór Pálmason fæddist á Gimli í Nýja Íslandi 2. ágúst, 1909. Lárusson vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Brynjólfur var sonur Pálma Lárussonar og Guðrúnar Steinsdóttur sem vestur fluttu til Manitoba árið 1893 og settust að á Gimli. Þar ólst Brynjólfur upp og gekk í skóla. Mun hin síðari ár hafa búið í Port Arthur í Ontario. Frekari upplýsingar um hann vantar.
