Einar Bjarnason

ID: 20549
Date of birth : 1888

Einar B Vestmann Mynd Ljósmyndasafn Akraness

Einar Bjarnason fæddist í Borgarfjarðarsýslu 24. nóvember, 1888. Dáinn á Akranesi 1976.

Maki: 1) 1912 Guðríður Nikulásdóttir d. 12. febrúar, 1929 2) 1. mars, 1930 Jónína Pétursdóttir f. í Mikley í Manitoba 27. nóvember, 1890.

Börn: Með Guðríði 1. Daníel s. Nikulás 3. Valgerður 4.Einar 5. Ingibjörg 6. Margrét 7. Ásta 8. Benedikt.  Með Jónínu 1. Eleanor Sigurlaug f. 21. október, 1930.

Einar og Guðríður fluttu vestur til Winnipeg árið 1912 og skömmu seinna til Gimli. Árið 1930 flutti hann alfarinn heim til Íslands, nýgiftur, með barnahópinn og settist að á Akranesi.  Jónína gat ekki fest rætur á Íslandi svo þau slitu samvistum. Hún hvarf aftur vestur.