ID: 3070
Date of birth : 1838
Place of birth : Mýrasýsla
Einar Kristjánsson fæddist í Mýrasýslu árið 1838.
Maki: Guðrún Helgadóttir fæddist í Mýrasýslu árið 1841.
Börn: 1. Helgi f. 28. ágúst, 1870, d. í Manitoba árið 1961 2. Kristján f. 1873 3. Katrín f. 1876.
Þau fluttu vestur um haf árið 1887 og fóru til Winnipeg í Manitoba. Þaðan lá leiðin norður í Lundarbyggð en fluttu svo þaðan árið 1889 norður í Siglunesbyggð. Þar tók Einar að sér að annast fiskflutninga suður til Bandaríkjanna.
