ID: 2748
Date of birth : 1880
Date of death : 1959

Einar Páll Jónsson Mynd VÍÆ I
Einar Páll Jónsson fæddist í N. Múlasýslu 11. ágúst, 1880. Dáinn í Winnipeg 27. maí, 1959.
Maki: 1) 1. desember, 1915 Sigrún María Baldvinsdóttir f. 17. maí, 1889 í Manitoba, d. 3. júlí, 1937 2) 29. júlí, 1938 Ingibjörg Margrét Vilhjálmsdóttir f. 1. febrúar, 1896 í Mikley í Manitoba, d. 22. október, 1975 í Selkirk.
Barnlaus.
Einar Páll ólst up í sveit á Austurlandi, fór í framhaldsnám í Menntaskólanum í Reykjavík árið 1902 -1905. Vann hjá bæjarfógetanum í Reykjavík 1905-1913, fór það ár til Winnipeg í Manitoba og bjá þar alla tíð. Meir um hann í Íslensk arfleifð að neðan.
