ID: 19388
Place of birth : Borgarfjarðarsýsla
Elías Einarsson fæddist í Borgarfjarðarsýslu eftir 1880. Elias Olson vestra.
Maki: Marta (Martha) Magnúsdóttir.
Börn: upplýsingar vantar.
Elías flutti vestur til Winnipeg árið 1877 með foreldrum síum, Einari Ólafssyni og Guðbjörgu Ólafsdóttur. Elías flutti til Spy Hill,eins og bræður hans, Ólafur og Einar. Þaðan lá svo leið hans og Mörtu til Edmonton. Marta var dóttir Magnúsar Ingimarssonar og Vilborgar Hannesdóttur.
