Hallgrímur Sigurðsson

ID: 12354
Date of birth : 1869
Place of birth : Eyjafjarðarsýsla
Date of death : 1939

Hallgrímur Sigurðsson: Fæddur á Restará í Eyjafjarðarsýslu árið 1869. Var Grimur Eyford í Vesturheimi. Dáinn 1939 í Winnipeg.

Maki: Sveinbjörg Pétursdóttir f. í Suðursveit í A. Skaftafellssýslu árið 1872, d. 1936 í Winnipeg.

Börn: 1. Hallgrímur 2. Jónas 3. Hulda 4. Bertrand 5. Victor 6. Ottó 7. Glen 8. Elva 9. Thelma.

Grímur fór vestur árið 1893 og settist að í Argylebyggð. Sveinbjörg fór vestur sama ár og Grímur og voru þau hjón stuttu eftir komuna vestur. Bjuggu lengstum í Saskatchewan eftir dvölina í Argylebyggð en fluttu þaðan til Winnipeg árið 1927.