ID: 20607
Date of birth : 1912

Guðbjörg Sigríður Mynd VÍÆ IV
Guðbjörg Sigríður Ólafsson fæddist í Leslie í Saskatchewan 6. febrúar, 1912. Letourneau í hjónabandi.
Maki: 9. maí, 1942 Rene J. Letourneau.
Börn: 1. Renée Joanne Sigríður f. 17. júlí, 1944 2. Lillian Rose f. 9. mars, 1947 3. Helen Laura f. 10. október, 1949 4John David f. 10. júní, 1952.
Guðbjörg var dóttir Jóns Ólafssonar og Sigríðar Jónsdóttur er lengi bjuggu í Leslie í Saskatchewan. Hún lauk kennaraprófi árið 1931 í Saskatoon Teacher´s College og kenndi m.a. í Kinistino, Rosetown og Plenty í Saskatchewan. Maður hennar vann við jarðboranir.
