Guðmundur Guðmundsson

ID: 5388
Date of birth : 1850
Place of birth : Húnavatnssýsla

Guðmundur Guðmundsson fæddist í Húnavatnssýslu árið 1850.

Maki: Anna Bjarnadóttir f. 1858 í Húnavatnssýslu.

Börn: 1. Björn f. 1883 2. Guðný f. 1886. Ein heimild vestanhafs segir Guðmund hafa átt fleiri börn.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og fóru suður í Pembinabyggð í N. Dakota. Þar dó Anna eftir nokkurra ára dvöl.