Gunnar Einarsson

ID: 7118
Date of birth : 1842
Place of birth : S. Múlasýsla
Date of death : 1921

Gunnar Einarsson fæddist 15. október, 1842 í S. Múlasýslu. Dáinn 1. nóvember, 1921 í Winnipeg.

Maki: 1) Sigríður Guðmundsdóttir f. 14. október, 1844 í Húnavatnssýslu, d. 26. mars, 1879. 2.) Andrea M Fischer f. 24. júlí, 1844, d. 22. apríl, 1906. 3. Anna Brynjólfsdóttir f. 6. nóvember, 1863 í Dalasýslu, d. 1917 4. Harriett Johnson.

Börn: 1. Oddný Ragnheiður f. 23. mars, 1871 2. Gunnlaug Friðrika f. 25. október, 1874 3. Stefán f. 9. nóvember, 1877 4. Valdimar Fischer f. 17. október, 1880, d. 1954 5. Sigríður (Sarah) Soffía f. 25. júlí, 1884 6. Hermann Kristján f. 26. febrúar, 1888, d. 1965. 7. Andrea Belle f. 1921.

Gunnar og Sigríður fluttu vestur árið 1873 og bjuggu í Ontario í fjögur ár. Fluttu í Breiðuvík í Hnausabyggð árið 1877. Eftir andlát Sigríðar flutti Gunnar til Winnipeg 1879. Flutti á land sitt í Lundarbyggð árið 1908 en hvarf þaðan 1917 til Winnipeg.