ID: 6668
Date of birth : 1832
Place of birth : Húnavatnssýsla
Date of death : 1926
Hans Egilsson fæddist í Húnavatnssýslu 2. apríl, 1832. Dáinn 17. ágúst, 1926 í Fljótsbyggð.
Ókvæntur og barnlaus.
Hans fór vestur árið 1887 og fór til Nýja Íslands. Þar dvaldi hann lengstum hjá Þorgrími Jónssyni og fjölskyldu.
