Helgi Einarsson

ID: 3072
Date of birth : 1870
Place of birth : Mýrasýsla
Date of death : 1961

Helgi Einarsson Mynd SÁG

Helgi Einarsson fæddist 28. ágúst, 1870 í Mýrasýslu. Dáinn í Manitoba árið 1961.

Maki: Sara af frumbyggjaættum.

Börn: Þau áttu fjóra syni og eina dóttur sem dó barnung.

Helgi flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 með foreldrum sínum og systkinum. Þau fluttu í Lundarbyggð en bjuggu þar stutt. Fluttu 1889 norður í Siglunesbyggð þar sem Helgi bæði stundaði fiskveiðar á Manitobavatni og fiskflutninga um árabil.

Employment :