ID: 19062
Date of birth : 1864
Place of birth : S. Þingeyjarsýsla
Helgi Jónsson fæddist árið 1864 í N. Þingeyjarsýslu.
Maki: 1) Sigríður Þorsteinsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu árið 1864 2) Jarþrúður Árnadóttir f. 1875 í N. Múlasýslu.
Börn: Með Jarþrúði: 1. Guðjón 2. Sigríður 3. Tryggvi 4. Halldóra Eiríka 5. Haraldur 6. Kristján 7. Anna Þrúður 8. Hallgerður Ingibjörg.
Helgi og Sigríður fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1880 og þaðan suður í Garðarbyggð í N. Dakota. Helgi keypti land í Akrabyggð árið 1891. Ekki er vitað um örlög Sigríðar en Jarðþrúður Árnadóttir fór vestur um haf árið 1889 með móður sinni, Ingibjörgu Halldórsdóttir.
