Born west
Date of birth : 1889
Place of birth : Lincolnbyggð
Hermann Sigurín Josephson fæddist í Lincolnbyggð í Minnesota 24. febrúar, 1889.
Ókvæntur og barnlaus.
Hermann ólst upp hjá foreldrum sínum, Sigurín Vigfússyni og Rósu Pálsdóttur í Lincolnbyggð í Minnesota. Flutti til Glenboro í Manitoba árið 1920 og keypti bújörð norðaustur af bænum.
