ID: 2112
Date of birth : 1857
Place of birth : Hnappadalssýsla
Date of death : 1931
Jóhannes Helgason fæddist í Hnappadalssýslu 10. apríl, 1857. Dáinn í Los Angeles 30. janúar, 1931. Tók nafnið Bergen vestra.
Maki: 1) 1878 Jakobína Sigurðardóttir f. í S. Þingeyjarsýslu árið 1857 2) 1903 Elínborg Guðlaugsdóttir f. 10. maí, 1880 3) Bandarísk kona frá Birmunghamm í Alabama.
Börn: Með Jakobínu 1. Sigurður Helgi 2. Joseph Andrés 3. Lára. Með Elínborgu 1. Hafsteinn Lincoln (Lynn) f. 27. mars, 1910.
Jóhannes fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og settist að í Mikley. Flutti til Seattle árið 1893 og vann í Washington og Kaliforníu. Jakobína fór vestur með foreldrum sínum, Sigurði Erlendssyni og Guðrúnu Eiríksdóttur árið 1876. Þau settust að í Mikley. Elínborg fór vestur með foreldrum sínum árið 1883 og ólst upp í Winnipeg.
