Jón E Jóhannsson

ID: 3621
Date of birth : 1869
Date of death : 1948

Jón Elías Jóhannsson Mynd VÍÆ IV

Jón Elías Jóhannsson fæddist í Snæfellsnessýslu 13. mars, 1869. Dáinn í Vancouver 7. nóvember, 1948. Jón E Straumfjörð vestra.

Maki: 24. október, 1895 Ingiríður Jónsdóttir f. í Mikley 27.júní, 1878, d. 21. janúar, 1948.

Börn: 1. Jóhann Helgi 2. Jón Vídalín f. 13. apríl, 1899, d. 10. júní, 1969.

Foreldrar Jóns Elíasar voru Jóhann Elíasson og Kristbjörg Jónsdóttir, landnema í Manitoba. Ingiríður var dóttir Jóns Bjarnasonar og Þuríðar Helgadóttur, landnema í Mikley í Manitoba. Jón fór ungur að stunda fiskveiðar á Winnipegvatni, var með búskap í Grunnavatnsbyggð árin 1902 – 1920, settist þá að í Lundar og bjó þar til ársins 1938. Þá flutti hann vestur að Kyrrahafi og bjó í Vancouver til æviloka.