Jón Jónsson

ID: 15551
Date of birth : 1848
Place of birth : Borgarfjarðarsýsla
Date of death : 1929

Jón Jónsson fæddist 19. desember, 1848 í Borgarfjarðarsýslu. Dáinn í Geysirbyggð 28. mars, 1929.

Maki: 21. maí, 1888 í Winnipeg Guðný Finnsdóttir f. 1858 í Hnappadalssýslu, d. 21. nóvember, 1920 í Geysirbyggð.

Börn: 1. Gunnlaugur Kristján f. 17. desember, 1892, tvíburi d. í æsku 2. Ólöf Ingibjörg f. 17. desember, 1892 d. í Fljótsbyggð 29. febrúar, 1896 3. Kristján Ingvar Víglundur f. 26. desember, 1896, d. 1. maí, 1917 í Geysirbyggð.

Jón og Guðný bjggu í Winnipeg og Selkirk fyrstu árin en Jón fékk nóg að gera við járnsmíði. Árið 1893 fluttu þau í þorpið við Íslendingafljót sem seinna varð Riverton. Þar setti Jón upp járnsmiðju og hafði nóg að gera. Á árunum 1907-1908 komu þau sér fyrir í Geysirbyggð og bjuggu þar síðan.