
Jón Jónsson Hördal yngri Mynd WtW

Kristjana Jónsdóttir og Sylvía Mynd WtW
Jón Jónsson fæddist í Dalasýslu 18. september, 1870. Dáinn í Lundarbyggð 4. maí, 1960. Hördal vestra.
Maki: 6. nóvember, 1906 Kristjana Jónsdóttir f. í Winnipeg árið 1882, d. 24. febrúar, 1922
Börn: 1. Sigfús 2. Halldór (Dori) f. 1908, d. 1940 3. Skúli 4. Valdimar (Valdi) f. 1910, d. 1977 5. Óskar 6. Anna Viktoría 7. Sigríður 8. Sylvía 9. Jóhanna (Joey).

Anna, Sylvía aftar og Jóhanna Mynd WtW
Jón fór vestur til Winnipeg árið 1883 með foreldrum sínum, Jóni Jónssyni og Halldóru Baldvinsdóttur. Þau settust að í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Jón og Kristjana námu land í Lundarbyggð árið 1907 og fluttu á það árið 1908.

Sigfús, Halldór, Valdimar og Skúli Mynd WtW
