ID: 5550
Date of birth : 1856
Place of birth : Húnavatnssýsla
Date of death : 1917
Jón Jónsson fæddist í Húnavatnssýslu 17. ágúst, 1856. Dáinn í Nýja Íslandi 17. mars, 1917.
Maki: Guðrún Jónsdóttir f. 28. nóvember, 186o, d. 9. ágúst, 1944.
Börn: 1. Valgerður Ingibjörg f. 24. mars, 1884 2. Ósk Sesselja f. 17. september, 1885 3. Jónína Hólmfríður f. 17. nóvember, 1886 4. Sigrún Oktavía f.1. október, 1891 5. Þórunn Guðfinna f. 31. apríl, 1894 6. Ólafía Guðrún f. 27. október, 1897 7. Júlíana Sigurbjörg f. 9. apríl, 1900.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og fóru í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi.
