ID: 15528
Born west
Date of birth : 1889
Date of death : 1957

Jónína Laufey Reid Mynd VÍÆ II
Jónína (Nina) Laufey Ólafsdóttir fæddist í Calgary, Alberta 7. júlí, 1889. Dáin í Ponoka í Alberta 6. desember, 1957. Reid vestra.
Maki: 24. ágúst, 1924 Andrew Reid f. í N. Írlandi 1868, d. 5. júní, 1943.
Börn: 1. Wilma Roberta f. 19. september, 1924 2. Coleen Dorothy f. 28. mars, 1927 3. Gertrude Shirley f. 17. maí, 1928 4. Jean Sheila f. 1. apríl, 1933.
Foreldrar Jónínu voru Ólafur Guðmundsson og Konkordía Zophoníasdóttir í Alberta. Andrew átti sex börn með fyrri konu en hann kom til Ponoka árið 1895 þar sem hann var bæjarstjóri. Hann var lengi kaupmaður en fór seinna að selja líftryggingar og hélt Jónína því áfram eftir að hann féll frá.